SVÍFANDI STÍGAR
Er sveigjanlegt og umhverfisvænt sígakerfi sem hlífir náttúrinni fyrir átroðningi.
KERFIÐ LÁGMARKAR SNERTIPUNKTA VIÐ JÖRÐINA
Við bjóðum upp á kerfi úr áleiningum sem lágmarkar inngrip og hlífir viðkvæmum náttúruperlum fyrir átroðningi. Sérhannaðir fætur með liðamótum og öxlar gera uppsetingu eininga auðvelda og hagkvæma án þess að landslag verði fyrir röskun.
Með náttúruvernd í fararbroddi gerum við stíga sem yfirborðsvatn rennur óhindrað undir og hvorki gróðri né jarðveg er ekki raskað.
Kerfið er úr afar sterkum einingum sem auðvelt er að setja upp, tengja saman og stilla á ójöfnu landslagi, hvort sem um er að ræða jarðhitasvæði, votlendi, hraun eða verndun minja. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreytta möguleika en takmarka vinnu, heildar- og viðhaldskostnað.
ALLT FORSMÍÐAÐ
NJÓTTU NÁTTÚRUNNAR ÁRIÐ UM KRING
Samlagastu einstöku landslagi all árið um kring á Svífandi stígum án þess að harma vistkerfum sem við erum að vernda.
Svífandi stígar er einstakt og frumlegt kerfi sem gerir fötluðu fólki kleift að heimsæki staði eins og Hveradali. Hálkuvarða undirlagið er slétt og öruggt. Það er 1,5m á breidd og 3m þar sem er pallar sem gerir hjólastólum auðvelt að mætast, snúa við og njóta útsýnisins frá góðu sjónarhorni. Félagar úr samtökum fatlaðs fólk tók stígunum fagnandi strax við opnun þeirra.